tiistaina, lokakuuta 21, 2008
Montmoli
Þessi verðlaun finnst mér hafa verið fyrr á ferðinni í mínum uppvexti, a.m.k. fékk ég bækurnar iðulega í afmælisgjöf en aldrei í jólagjöf. Frá upphafsárinu 1986 og fram til '95 eða 6 kannast ég við hvern verðlaunahafa en fáan sem engan eftir það.
Bókin í ár er sérstök að því leyti að höfundurinn er frændi minn og söguhetjurnar nefndi hann í höfuð okkar frændsystkina. Ég hef eintak undir höndum, hlakka til að lesa!
Erla Elíasdóttir @ 12:31 ip.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER