maanantaina, helmikuuta 18, 2008 |
Sko: |
Skarphéðinn var í Flórens. Hann átti að koma heim á fimmtudaginn. Hann sofnaði í lest á leið á flugvöllinn í Pisa. Hann missti af fluginu til London plús öðru þaðan heim. Hann fór aftur til Flórens. Hann flaug til London í morgun. Þá var svo mikil þoka að vélinni var lent í Birmingham. Hann komst til London eftir þrjá tíma í rútu. Þá var heimvélin farin. Mér hafði þó tekist að fá miðanum breytt. Hann kemur á morgun. Sjöníuþrettán. Ég er ekkert pirruð. Elsku þoka. |
Erla Elíasdóttir @ 7:01 ip.  |
|
|