maanantaina, joulukuuta 10, 2007
Nína starfrækt




Verðskulduð meðmæli vikunnar fær hér með Nína mín kær, sem hefur sjálf gefið út sína fyrstu skáldsögu, Pólskipti. Af því tilefni gæti ég gasprað heil ósköp um kærkomna rödd og ferskan andblæ og ágæti þess að kveða sér hljóðs, en ég held að þið verðið bara að lesa bókina. Jafnvel samsinna mér í því að hún sé um margt hin ágætasta jólagjöf.
Svona: Kaupið, lesið, elskið!
Og ekki má gleyma hamingjuóskum til skáldkonunnar.
Erla Elíasdóttir @ 8:58 ap.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER