torstaina, huhtikuuta 12, 2007 |
Bispens |
Ég man þegar mestu skipti að frelsa mandarínuna úr öllum hvítu þráðunum, að minnsta kosti rétt á meðan verið var að því. Það skiptir allavega síminnkandi máli.
Það er mikið að gera en stefnt að því að klára sem mest fyrir Köben-Helsinki-Turku þarnæsta laugardag. Svo komst ég inn á sumarnámskeið í Vaasa, sem er gaman, held ég. Veit nokkur nokkuð um Vaasa? |
Erla Elíasdóttir @ 8:50 ip.  |
|
|