torstaina, helmikuuta 22, 2007 |
|
Jæja. Ég var að tala við Alberto (spænska) á msn og get nú deilt því með ykkur, kæru lesdáendur, að Alberto (spænski) og Eleonor hafa hætt saman og þykir mér það þungbær fregn, eða aðallega að það skuli hafa gerst í svo illu sem raunin varð. Það er nefnilega svo leitt til þess að hugsa að þegar við hittumst öll aftur muni það annaðhvort ekki verða eins, eða við ekki öll, eða hvort tveggja. Ég veit fullvel hversu ólíklegt er að við öll, þá sérstaklega ég, hittumst öll aftur. En það skiptir einhvernveginn mestu að rækta hugmyndina. Ik? |
Erla Elíasdóttir @ 9:39 ip.  |
|
|