tiistaina, lokakuuta 31, 2006 |
Fiskeri og badning forbudt |
Fyrir rúmu ári var ég í Moskvu, fyrir tæplega rúmu kom ég heim til Köb. Moskva er líka þónokkuð heimilisleg í minningunni. Ég sakna Kaupmannahafnar. Obba er þar núna, sem er etv ástæða til minna sakns, en kannski einmitt stærra. Ég sakna Blågårdsgade og Studenterhuset og rússnesku konunnar sem var með mér í áströlskum bókmenntum; hún var einsog Fran Fine, ef Fran Fine væri persóna eftir Dostojevskí. Fréttir herma að Alvaro sé með magasár.
Og hvað er sosum varið í tungumál sem skorta orð á borð við heim? |
Erla Elíasdóttir @ 7:55 ip.  |
|
|