keskiviikkona, elokuuta 16, 2006 |
Simmet |
Og hér sit ég minn þriðja síðasta dag sem móttakari og símavörður og liggur við köfnun af eirðarleysi sem ekkert virðist bíta á, hvorki súkkulaði eða kaffi né neitt, neitt, en hvernig stendur á því að ég prófaði ekki sinnep, datt það bara í hug núna. Sinnep er best, sterkt. Mikil vinna næstu daga og smá framyfir helgi en síðan frí uns skóli, er að hugsa um að kíkja í jóga í haust og jafnvel sund fyrr. Væri kósí, meiraðsegja kósí bara að hugsa um að plana að gera það, einhverntímann. Mig langar í bíó. |
Erla Elíasdóttir @ 2:13 ip.  |
|
|