keskiviikkona, heinäkuuta 26, 2006 |
|
Skýjuð Esja. Ég hélt mig á austurleið, einsog svo marga þessa daga. Þó ekki um helgina heldur í ágúst, í tilefni stórafmælis afa, en það er víst vestur. Mamma var alveg gáttuð á mér; að halda afa minn að austan, þrátt fyrir að hafa í hvorugan landshlutann komið, hvað þá þekkja umræddan afa svo heitið geti. Það verður gott að kíkjast úr bænum. Mig langar í sund. |
Erla Elíasdóttir @ 10:14 ap.  |
|
|