maanantaina, heinäkuuta 17, 2006
Haha
Ég gæti hlustað á Bylgjuna daglangt og samt verið glöð, ójá, jafnvel hress (og það þótt mér finnist gaman að þola ekki ofnotkunartilkomu þess orðs á kostnað annarra); Nælonið í eyrunum en kemst ekki lengra, fær ekki útþynnt allt hitt; hið ekta.
Erla Elíasdóttir @ 10:47 ap.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER