maanantaina, toukokuuta 29, 2006 |
|
 Matti fann eyru á hausnum á sér og ég sá mömmu í höndunum á mér. Svo stutt eftir, og ég sakna þess ókomna; óorðinnar heildarinnar sem það mun mynda með hinu, á endanum og þaðan í frá. Ég veit ekki hvert tíminn fer, en hann gengur vel um. |
Erla Elíasdóttir @ 8:43 ip.  |
|
|