tiistaina, toukokuuta 16, 2006
Öll gærdagsins partí
Ég man ekki hvenær mér leið jafnvel með jafnmörgum og jafnlengi og síðustu daga, kannski aldrei. Svo mikið af tónlist og mat og gleði og drykk og hlátri og veðri og öllu sem er gott og engu sem er vont. Karen og Devendra, Brandon og Peter, bleika hárið og græna peysan. Svart fjall, bleikur klósettpappír og logandi halastjörnur. Mudhoney og Oneida. David Hasselhoff og Harvey Birdman. Björg, Halli, Pétur og Tobbi. Takk fyrir mig.
Erla Elíasdóttir @ 6:03 ip.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER