sunnuntai, huhtikuuta 30, 2006 |
|
Ég komst að því í nótt að ég er hætt að vera myrkfælin, alveg steinhætt. Ég gat nefnilega orðið það rosalega mikið, og þótt það sé reyndar dálítið síðan ég varð það síðast, þá komu allnokkur augnablik í gær þarsem ég vissi; þarna! Þarna hefði ég orðið ógeðslega myrkfælin... en ég varð það ekki. |
Erla Elíasdóttir @ 9:38 ip.  |
|
|