perjantaina, joulukuuta 09, 2005
Ég hef verið kitluð, af ekki ómerkari mönnum en Skarpa og Gvendi. Og sjá:



7 hlutir til að gera áður en ég dey



Læra rússnesku

Sjá Bjarkartónleika

Stofna Cyndi Lauper koverband

Prjóna peysuna sem ég byrjaði á 2003

Klára að skrifa nokkurnveginn samhangandi verk

Ferðast um Evrópu með bakpoka

Lita hárið á mér blátt



7 hlutir sem ég get gert



Sungið

Skrifað

Fyrirgefið

Eldað grænmeti

Hjólað og gert fullt af öðrum hlutum um leið

Orðið rosalega pirruð/reið/brjáluð í stuttan tíma

Gleymt hvar takmörk áfengisneyslu minnar liggja



7 hlutir sem ég get ekki gert



Ekið bíl

Drukkið sódavatn

Haldið öðru auganu lokuðu

Gert hluti sem ég sé ekki tilgang með

Ekki klárað súkkulaðið, sé það til staðar

Farið skynsamlega með tíma minn eða peninga

Slappað af í munnlegu prófi, eða almennt tjáð mig munnlega undir álagi



7 hlutir sem heilla mig við hitt kynið



Augu

Göngulag

Músíkelskni

Tillitssemi

Hugsjón

Íhygli

Nef



7 staðir sem mig langar á



Berlín

Færeyjar

Amsterdam

Pétursborg

Vestfirðir

Kanada

Kúba



7 orð eða setningar sem ég segi oft



Þegiðu Pipp!!! (hundurinn, geltir hele tiden)

Jeg vil gerne ha' en kop kaffe

Hi, how are you?

It's impossible

Andiamo?

Undskyld

Why not?



7 hlutir sem ég sé núna



Kerti

Hornsófi

Gólfteppi

Nóvemberkaktus

Íslensk lopapeysa

Kínverskur skápur

Stakt leðurstígvél



7 hérmeð kitluð



Vera

Nína

pabbi

Sigurlaug

Stígur

Tobbi

Orri
Erla Elíasdóttir @ 11:18 ap.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER