tiistaina, kesäkuuta 14, 2005
when i was a child, running in the night



Kate Bush er svo frábær. Ég ber hana ósjálfrátt saman við Tori Amos, þeim hefur dáldið verið komið fyrir undir sama músíkantahattinum og þótt ég hafi hlustað meira á Tori fíla ég Kate samt yfirleitt betur, bæði tónlistina og einhvernveginn stemmninguna í henni sjálfri. Futureheads fannst mér kovera hana mjög skemmtilega, ólíkt t.d. Margréti Eir, ahemm.
Erla Elíasdóttir @ 12:15 ip.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER