tiistaina, toukokuuta 03, 2005

Ég gaf blóð í fyrsta skipti í gær. Nálin í handleggnum á mér var miklu stærri en ég hafði búist við, frekar einsog heklunál en saumnál. Í framhaldi af nálinni lá dökkfjólublá gúmmíslanga inní einhverjar græjur við hliðiná rúminu. Nei, fattaði ég eftir smástund, ekki fjólublá... heldur hvítglær, full af blóði. Úr mér.

Blóð hefur alltaf heillað mig, það er svo mikið líf í því.
Erla Elíasdóttir @ 12:30 ip.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER