| 
                        
                          | tiistaina, huhtikuuta 19, 2005 |  
                          |  |  
                          | Á sunnudaginn langaði mig í sund, svo ég ákvað að hjóla í Vesturbæjarlaugina. Mér finnst gott að hjóla í svona veðri. Hinsvegar getur verið hættulegt umferðarlega séð að gera það í regnkápu með stórri hettu sem virkar einsog augnblöðkur á hesti, aðeins sést beint fram og heyrn auk þess af skornum skammti.
 
 Vesturbæjarlaugin reyndist lokuð. Ég fór í Seltjarnarneslaugina, hún var líka lokuð.
 
 
 
 Núna gæti verið svo mikið að gera.
 
 |  
                          | Erla Elíasdóttir @ 10:37 ap.  |  
                          |  |  |