maanantaina, huhtikuuta 25, 2005 |
Þjáning ástarinnar |
Ef ég sæti við borð og á borðinu væri skál og í skálinni súkkulaði og einhver góð sál stæði við hlið mér í viðbragðsstöðu og fyllti skálina jafnóðum, þá myndi ég líklega borða þar til ég liði útaf sem er ekki svo gott ef maður hugsar það útfrá sjálfsaga og slíku, eða því að einmitt núna er mér mjög illt í maganum af súkkulaðiáti.
|
Erla Elíasdóttir @ 6:43 ip.  |
|
|