maanantaina, maaliskuuta 21, 2005 |
|
Tvö próf á morgun. Eða eitt, hitt er meira í ætt við samtal. á frönsku.
Ég ætlaði loksins að horfa á Good Bye Lenin! en sá við nánari umhugsun ekki fram á að fitta því inní planið. Svo mundi ég eftir kvikmyndagagnrýninni sem ég á að skila á morgun, sem ekki aðeins réttlætir vídjógláp heldur krefst þess. hah.
Helgin var hversdagsleg. Ég er ennþá kvefuð. Vinur minn montréalskur álítur mig fatalkvendi.
- - -
Hér reyndi ég að koma orðum að því hversu erfitt ég á oft með að koma orðum að líðan minni og hugsunum. Það mistókst.
- - -
Takk dagsins fær Richard Marggraf Turley fyrir að hafa skrifað skemmtilega bók um ritgerðaskrif og rétta heimildanotkun.
You say 'ere thrice the sun hath done salutation to the dawn'
and you claim these words as your own,
but I've read well and I have heard them said
a hundred times - maybe less, maybe more.
If you must write prose or poems
the words you use should be your own
don't plagiarise or take on loan
'cause there's always someone, somewhere
with a big nose, who knows
who trips you up and laughs when you fall
A dreaded sunny day, so let's go where we're happy
and I meet you at the cemetry gates
Keats and Yeats are on your side
but you lose!
because Wilde is on mine
|
Erla Elíasdóttir @ 12:57 ip.  |
|
|