keskiviikkona, maaliskuuta 02, 2005
Erla's Sound-world


Góð tónlist er það besta í heimi. Hún bætir allt og ekkert gæti komið í hennar stað. Það er til tónlist sem hefur slík áhrif á mig að ég veit ekkert nema það að ég er að hlusta á eitthvað ódauðlegt og það er svo stórt að ég skil það varla, verð nánast hrædd við það og um leið langar mig að gleypa það, verða eitt með því, en ég veit að ég er það nú þegar afþví list er í eðli sínu samofin þeim sem skynja hana; án þeirra væri hún ekki neitt.
Erla Elíasdóttir @ 10:42 ip.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER