perjantaina, helmikuuta 11, 2005 |
Afturhvarf |
Á leið uppí mosó, utan við bílinn er snjóbylur en inní honum óma Futureheads og skyndilega rofna tengslin milli tíma og umhverfis: þetta er ekki vetur, þetta var í sumar...
Þaðan kom tengingin við afmæli.
|
Erla Elíasdóttir @ 1:41 ap.  |
|
|