torstaina, marraskuuta 11, 2004
Dagbókarbrot
(þriðjudagurinn 9. nóvember 2004, 13:45)



Vaknaði fyrir 20 mínútum við hringingu frá bankanum varðandi lífeyrissparnað...

það var svo skrítið í gær, þegar ég var alveg að sofna, lokaði augunum og sá framundan einhverskonar dökkfjólublátt op inní eitthvað, og svo flaug ég afturábak, lengra og lengra, og opið varð minna og minna. Ég veit ekki afhverju þetta minnti mig á Pink Floyd.



Bloggið skilgreint



Allt sem er ekki nógu merkilegt til að ég skrifi það í dagbókina mína en mig langar af einhverjum ástæðum samt að segja.
Erla Elíasdóttir @ 2:05 ap.  


Meðlæti:

- - -

Gestgjafar:

Free Blogger Templates

BLOGGER