torstaina, lokakuuta 28, 2004 |
|
Morrans kuldi...
Já, það er fullt að gerast þessa dagana get ég sagt ykkur. Það er fullt tungl og það er komið upp jólaskraut í Kringlunni (og það í október). Í næstu viku verður nóvember og í tölvunni minni er bilað hljóðkort. Ég á nýjan kærasta. Og þó, eiginlega hálfnýjan og hálfgamlan.
And I feel like some bird of paradise, my bad fortune slipping away
And I feel the innocence of a child, everybody's got something good to say |
Erla Elíasdóttir @ 10:29 ap.  |
|
|