sunnuntai, syyskuuta 12, 2004 |
|
Áðan ryksugaði ég eldhúsgólfið. Það erfiðaði athöfnina töluvert að á borðinu voru: fjórir diskar, fjögur glös, fern hnífapör, vatnskanna, tveir tómatar og lasagna. Og fjórar servíettur. Yfirleitt hvolfi ég nefnilega stólunum uppá borðið svo gólfið verði autt til ryksugunar. Í þetta skipti var það, eins og kannski gefur að skilja, ekki hægt.
- - -
Ég vil þakka öllum hlutaðeigendum fyrir gærkvöldið, það var frábært.
|
Erla Elíasdóttir @ 9:45 ip.  |
|
|